14.5.2008 | 20:16
Yndilsegur dagur
Búinn að vera frábær dagur, jafnvel þótt það hafi verið keyrt á mig....þið getið þá rétt ýmindað ykkur hvað þetta var góður dagur
Já er búin að fá staðfestingu á því að ég sé að gera rétt, það eru nefnilega heilmiklar breytingar í gangiæði svona í daglegu lífi og svo bara í sjálfri mér. Kominn tími til að ég hætti að vorkenna mér og fari að lifa lífinu án þess að vera upp á aðra komin, bæði tilfinningalega og fjárhagslega.
Allavega fæ svar á mánudaginn um íbúð og svo er bara Búlgaríu ferð framundan...allt að gerast.
Um bloggið
Lovísa Lilja Vilhjálmsdóttir
Tenglar
Sonur minn
- Gabríel Temitayo sætasti strákurinn
síðurnar mínar
- myspeisið mitt
-
" title="Tengill á http://<a href="http://www.facebook.com/people/Lovisa_Vilhjalmsdottir/718055722" title="Lovisa Vilhjalmsdottir's Facebook profile" target=_TOP><img src="http://badge.facebook.com/badge/718055722.256.1015983871.png" border=0 alt="Lovisa Vilhjalmsdottir's Facebook profile"></a>">http://<a href="http://www.facebook.com/people/Lovisa_Vilhjalmsdottir/718055722" title="Lovisa Vilhjalmsdottir's Facebook profile" target=_TOP><img src="http://badge.facebook.com/badge/718055722.256.1015983871.png" border=0 alt="Lovisa Vilhjalmsdottir's Facebook profile"></a>
blogg
- pabbi pabbi bloggar frá S-Afríku
- Jóna Jóna vinkona
- Aðalbjörg Aðalbjörg í Danmörku
- Erna Soffía Erna bloggar frá Ameríku
- Linda Linda skvísa
- Lísa Skvísa Lísa systir Lindu
- Tóta Mæja Tóta Mæja vinkona
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef fulla trú á þér frænka!
Sigrún Ósk Arnardóttir, 14.5.2008 kl. 22:08
Takk fyrir gærkvöldið yndislega stelpla.... Já það var ekkert verið að segja manni að það hafi verið keyrt á þig ???????
Linda Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 10:00
Það er gott að heyra vinan, að það sé farið að birta til hjá þér,
ææi vona að bílinn hafi ekki skemmst mikið.
æðislegar kveðjur af Austan hlakka til að hitta þig þegar ég kem n æst í bæinn
Anna maría (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.