12.5.2008 | 14:22
veit ekki afhverju
Veit ekki alveg afhverju ég er að byrja að blogga aftur, eftir dramað í kringum síðasta bloggið mitt. Maður kanski passar sig bara vel hvað maður skrifar og hvað maður lætur ósagt.
Var í grillveislu upp á Kjalarnesi í gær, með allri fjölskyldunni. Það var roslaega næs, borðaði á mig gat. Gabríel gisti upp frá. Þannig að ég kíkti í heimsókn til Péturs og Robyn en var svo ógeðslega þreytt að ég var komin heim um miðnætti og steinrotaðist.
Síðasta vika er búin að vera rosalega skrýtin og erfið, en það eru bjartari tímar framundan. Er á fullu í íbúðar leit. Ef einhver veit um íbúð til leigu á sangjörnu verði endilega láta mig vita.
Læt þetta gott heita í bili, verð að fara að ná í orminn minn upp á Kjalarnes.
Um bloggið
Lovísa Lilja Vilhjálmsdóttir
Tenglar
Sonur minn
- Gabríel Temitayo sætasti strákurinn
síðurnar mínar
- myspeisið mitt
-
" title="Tengill á http://<a href="http://www.facebook.com/people/Lovisa_Vilhjalmsdottir/718055722" title="Lovisa Vilhjalmsdottir's Facebook profile" target=_TOP><img src="http://badge.facebook.com/badge/718055722.256.1015983871.png" border=0 alt="Lovisa Vilhjalmsdottir's Facebook profile"></a>">http://<a href="http://www.facebook.com/people/Lovisa_Vilhjalmsdottir/718055722" title="Lovisa Vilhjalmsdottir's Facebook profile" target=_TOP><img src="http://badge.facebook.com/badge/718055722.256.1015983871.png" border=0 alt="Lovisa Vilhjalmsdottir's Facebook profile"></a>
blogg
- pabbi pabbi bloggar frá S-Afríku
- Jóna Jóna vinkona
- Aðalbjörg Aðalbjörg í Danmörku
- Erna Soffía Erna bloggar frá Ameríku
- Linda Linda skvísa
- Lísa Skvísa Lísa systir Lindu
- Tóta Mæja Tóta Mæja vinkona
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin aftur á bloggið sæta
Eyrún (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 18:04
Hæ frænka, hvað gerðist eiginlega? Láttu mig vita ef ég get aðstoðað þig með eitthvað.
Gaman að sjá þig á blogginu aftur.
Sigrún Ósk Arnardóttir, 12.5.2008 kl. 19:16
Velkominn á bloggið aftur. Hlakka til að lesa um ævintýri þín í lífinu.
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 12.5.2008 kl. 19:46
hjéllú pjellú litla lobba mín og velkomin í bloggheiminn svakalega..... Svo geturu náttla bara læst síðunni og þá geturu sagt hvað sem er hvenær sem er hje hje hje.........
Linda Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.